Skip to product information
1 of 1

MoonFire

Kvöldhugleiðsla- Endurnýjun (5 mín)

Kvöldhugleiðsla- Endurnýjun (5 mín)

Regular price 3.500 ISK
Regular price Sale price 3.500 ISK
Sale Væntanlegt
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

Þessi hugleiðsla er hlý og róandi stund þar sem þú gefur líkama þínum og huganum leyfi til að slaka og endurnýjast. Með mjúkri rödd og nærgætinni leiðsögn ertu leidd/ur inn í kyrrð þar sem líkaminn fær að gera það sem hann kann best – að lækna, næra og endurnýja sig… án þess að þú þurfir að gera neitt.

Þú þarft ekki að breyta neinu.
Þú þarft ekki að skilja.
Þú mátt bara vera.

Þetta er hugleiðsla þar sem öndunin fær að flæða náttúrulega, orkan fær að streyma og þú færð að hverfa inn í hlýju og kyrrð – í faðm kvöldsins.

Hentar þér ef þú vilt:
– Hvíla líkama og hug fyrir svef
– Fá hlýju og mjúka orku inn í kvöldið þitt

Lengd: 5 mínútur
Tónn: Mjúkur, rólegur, næmur
Engin reynsla af hugleiðslu nauðsynleg.

Upptökur: Stúdíó Bambus. Undirtónar eftir Stefán Örn Gunnlaugsson sem hægt er að hlusta á hér:


Þessi hljóðupptaka er persónuleg eign kaupanda og eingöngu ætluð til einkanotkunar. Það er hvorki leyfilegt að dreifa henni, deila né selja áfram.

View full details