Fara í upplýsingar um vöru
1 af 4

Moonfire

Reykelsisskál úr steypujárni

Reykelsisskál úr steypujárni

Venjulegt verð 2.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.990 ISK
Sala Uppselt
Skattar innifaldir. Sendingarkostnaður reiknaður við afgreiðslu.

Falleg, litil og endingargóð reykelsisskál úr svörtu steypujárni sem sameinar einfaldleika og helga nærveru.
Hún er fullkomin fyrir reykelsi, smá helgisiði og umbreytingarathafnir: hvort sem þú kveikir á reykelsiskeilu, brennir lárviðarlauf eða litla miða með ásetningi sem þú sleppir út í ljós og reyk.
Þungt efnið og jarðbundin hönnun skapa stöðugleika og möguleika á helgastaðnum þínum.

Fyrir reykelsi, lárviðarlauf eða smá miða í ritúölum
Hitaþolin, örugg og stílhrein.

Stærð: 8x4,5cm

Sjá nánari upplýsingar