Moonfire er athvarf fyrir sálina – staður til að hægja á.

Rými þar sem list, vörur fyrir rýmið þitt og sálarlíf og heilunarstundir mætast – og bjóða þér að draga andann dýpra, tengjast þér á ný og muna hvað skiptir þig raunverulega máli.

Listaverk sem næra sálina, sérvaldar vörur sem styðja við daglega næringu og leiðandi hugleiðslur sem þú getur notið heima hjá þér, á þínum eigin tíma. Hvert einasta verk er skapað af alúð, til að færa þér innri ró, fegurð og og nærandi orku inn í daglegt líf þitt.