Moonfire er athvarf fyrir sálina – staður til að hægja á.
Rými þar sem list, vörur fyrir rýmið þitt og sálarlíf og heilunarstundir mætast – og bjóða þér að draga andann dýpra, tengjast þér á ný og muna hvað skiptir þig raunverulega máli.
Listaverk sem næra sálina, sérvaldar vörur sem styðja við daglega næringu og leiðandi hugleiðslur sem þú getur notið heima hjá þér, á þínum eigin tíma. Hvert einasta verk er skapað af alúð, til að færa þér innri ró, fegurð og og nærandi orku inn í daglegt líf þitt.
Mánagaldur – The Lunar Witch Box
Tólf mánar, tólf galdrar, eitt ferðalag. Heim að dyrum.
12 mánaða ferðalag í gegnum tunglið, árstíðirnar og innri töfra.
Í hverjum mánuði færðu kerti og kristal eða stein, jurtir eða annað töfradót til hreinsunar eða ásetnings– tilbúið rítúal sem kemur beint heim að dyrum.
Auk þess leggjum við áherslu á einhverja ákveðna sjálfsvinnu í hverjum mánuði þar sem þú færð tækifæri til að vinna að fallegri sjálfsuppbyggingu.
Ef þú vilt byrja árið 2026 með reglulegri mánaðarlegri töfraathöfn, þá býður áskriftin upp á fallegan leiðarvísir í gegnum hvert tímabil.
Mánagaldur er ferðalag.
Ferðalag yfir 12 mánuði, 12 galdra, 12 umbreytinga – þar sem þú lærir að tengjast þér, náttúrunni og hinu ósýnilega dýpra en nokkru sinni fyrr.
Þetta er ekki bara áskrift.
Þetta er helgihald og tækifæri fyrir þig til að tengjast þér dýpra í gegnum töfra og mánaðarlega sjálfsvinnu.
Með ást frá Moonfire
-
Ilmkjarnasett – 20 náttúrulegar olíur fyrir jafnvægi og innri ró
Venjulegt verð 8.900 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð 8.900 ISK -
Kristalorka – 24 daga dagatal fyrir innri tengingu
Venjulegt verð 12.990 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð 12.990 ISK -
Eldró - Moonfire Ritúal kerti
Venjulegt verð 2.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð 2.500 ISK -
Tunglró – Baðbombur til slökunar (4 stk í pakka).
Venjulegt verð 3.900 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð 3.900 ISK -
Mánagaldur – The Lunar Witch Box – Janúar 2026
Venjulegt verð 8.900 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð 8.900 ISK -
Mánagleði -Heilunarpakki (3 gerðir)
Venjulegt verð 12.990 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð 12.990 ISK -
Mánaglæða: Jörð – jafnvægi og endurnýjun - 5 litaútfærslur
Venjulegt verð 8.900 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð 8.900 ISK -
Mánaglæða: Hreinsun
Venjulegt verð 13.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð 13.500 ISK
Sálartímar
Safn af hugleiðslum fyrir ró, styrk og innri tengingu.
Morgun, kvöld og dýpri sjálfsvinna – skrifað með nærgætni og reynslu.
Þetta er þitt rými. Andaðu. Tengstu. Hvíldu.
-
Kvöldhugleiðsla- Endurnýjun (5 mín)
Venjulegt verð 3.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð 3.500 ISK -
Kvöldhugleiðsla- Inn í nóttina (5 mín)
Venjulegt verð 3.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð 3.500 ISK -
Skuggavinna - Djúp hugleiðsla frá Moonfire (9 mín)
Venjulegt verð 6.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð 6.500 ISK -
Shadow Work – A Deep Healing Meditation
Venjulegt verð 6.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð 6.500 ISKUppselt






