Fara í upplýsingar um vöru
1 af 1

MoonFire

Kvöldhugleiðsla- Inn í nóttina (5 mín)

Kvöldhugleiðsla- Inn í nóttina (5 mín)

Venjulegt verð 3.500 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.500 ISK
Sala Uppselt
Skattar innifaldir. Sendingarkostnaður reiknaður við afgreiðslu.

Það er komið kvöld. Það er komið að því að hvíla.

Þessi hugleiðsla leiðir þig mjúklega inn í líkama þinn – frá tánum og upp í andlit – og hjálpar þér að sleppa tökum dagsins, róa hugann og hverfa inn í djúpa slökun.

Með hlýrri rödd og rólegum leiðbeiningum lærir þú að slaka á líkamanum.

Þetta er tími þar sem þú sleppir ábyrgðinni, pressunni, hugsunum um næsta dag. Þú snýrð athyglinni að líkamanum og leyfir honum að leiða þig inn í kyrrð.

Hentar þér ef þú vilt:
– Losa um spennu í líkamanum fyrir svefn
– Slaka á huganum og koma þér í ró
– Hvíla djúpt og sofa betur

Lengd: 5 mínútur
Tónn: Mjúkur, hægur, róandi
Engin reynsla af hugleiðslu nauðsynleg.

Upptökur: Stúdíó Bambus. Undirtónar eftir Stefán Örn Gunnlaugsson sem hægt er að hlusta á hér:


Þessi hljóðupptaka er persónuleg eign kaupanda og eingöngu ætluð til einkanotkunar. Það er hvorki leyfilegt að dreifa henni, deila né selja áfram.

Sjá nánari upplýsingar