Safn: Moonfire – Safn hugleiðslna
hugleiðslur fyrir ró, styrk og innri tengingu
Hér er Moonfire hugleiðslusafnið – vaxandi safn af hljóðupptökum sem styðja þig í gegnum daginn, kvöldið og fyrir dýpri ferðir inn á við. Hugleiðslurnar eru skrifaðar af nærgætni og reynslu, og ætlaðar til að skapa rými fyrir kyrrð, sjálfsvitund og lækningu.
Þú finnur hugleiðslur með ýmsum þemum:
Morgunhugleiðslur – til að vakna mjúklega og mæta deginum með styrk og nærveru.
Kvöldhugleiðslur – til að slaka á, sleppa deginum og sofna með frið í hjarta.
Heilunarferðir – djúpar hugleiðslur sem styðja við sjálfsvinnu, skuggavinnu, sjálfsást og fyrirgefningu.
Orkustöðvar og orkuflæði – hugleiðslur sem tengjast líkamanum, önduninni og jörðinni.
Hver hugleiðsla er hljóðrituð með hjarta fullt af kærleika.
Taktu augnablik fyrir þig – Þegar þér hentar.
Megi þessar hugleiðslur veita þér styrk, ró, tengingu – eða einfaldlega örlítið ljós inn í daginn.
-
Kvöldhugleiðsla- Endurnýjun (5 mín)
Venjulegt verð 3.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverja -
Kvöldhugleiðsla- Inn í nóttina (5 mín)
Venjulegt verð 3.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverja -
Skuggavinna - Djúp hugleiðsla frá Moonfire (9 mín)
Venjulegt verð 6.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverja -
Shadow Work – A Deep Healing Meditation
Venjulegt verð 6.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaUppselt -
Morning Meditation: Confidence – Awakening Your Inner Strengt
Venjulegt verð 3.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaUppselt -
Morgunhugleiðsla- Þakklæti (5 mín)
Venjulegt verð 3.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverja -
Morgunhugleiðsla- Sjálfstraust (5 mín)
Venjulegt verð 3.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverja -
Morgunhugleiðsla- Mildi (5 mín)
Venjulegt verð 3.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverja -
Morgunhugleiðsla- Innri ró (5 mín)
Venjulegt verð 3.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverja
Leiddar hugleiðslur – Hvar og hvenær sem það hentar
-
Hugleiðslur - ÍSLENSKA
Safn hljóðupptaka sem leiða þig nær sjálfri/sjálfum þér. Hvort sem þú vilt...
-
Guided Meditations – ENGLISH
A collection of audio recordings designed to bring you closer to yourself....