Fara í upplýsingar um vöru
1 af 2

Moonfire

Helgibúnt – Hvít salvía til hreinsunar (1 stk.)

Helgibúnt – Hvít salvía til hreinsunar (1 stk.)

Venjulegt verð 1.600 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.600 ISK
Sala Uppselt
Skattar innifaldir. Sendingarkostnaður reiknaður við afgreiðslu.

Heilagt handgert búnt úr hvítri salvíu, um það bil 10 cm að lengd, unnið úr ferskri og náttúrulegri salvíu frá Kaliforníu.  Notað til að hreinsa rými, leysa úr staðnaðri orku og til að jarðtengja í athöfnum. Þetta búnt ber í sér kraft jarðar og elds í þurrkuðum laufum sínum.

Kveiktu varlega á endanum, leyfðu reyknum að stíga mjúklega upp og farðu með hann um líkama þinn eða rýmið til að kalla fram skýrleika, frið og orkulega endurnýjun.

Fullkomið fyrir: Hreinsun heimilis og orkusviðs, í Hhugleiðslu og andlegar æfingar, á fullu eða nýju tungli og öðrum árstíðatengdum ritúölum.
Eða sem gjöf með merkingu og ásetningi

Eitt búnt fylgir hverri pöntun. Handgert og vafið með umhyggju.

Sjá nánari upplýsingar